3.3.2011 | 16:30
Síðan tekin í notkun
Sæl öll.
Þá höfum við ákveðið að taka siðuna í notkun aftur þar sem það styttist í næsta hitting okkar en við verðum 25 ÁRA GAGNFRÆÐINGAR á næsta ári. Ótrúlega skrítið þar sem við erum ekki deginum eldri en 25 í dag.....
Gaman væri nú að fá smá fregnir af ykkur? T.d. hvar þið eruð stödd í heiminum, að gera hvað eða bara það sem ykkur liggur á hjarta :-)
Kveðja, Ingunn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.5.2007 | 11:40
Vantar fréttir af ykkur :-)
Saknið þið þess jafn mikið og ég að það sé ekkert að gerast á þessari síðu?? Kíkið þið enn þá daglega hérna inn í þeirri veiku von að eitthvað nýtt sé að sjá?? Ég veit eiginlega ekki hvað ég gerði á netinu áður en við opnuðum þessa síðu!! Ég kíki hérna daglega en veit samt að það er ekkert að gerast.
Hvað er t.d. að frétta eftir árgansmótið?? Er krílið búið að líta dagsins ljós hjá Rögnu og Gumma?? En hjá þér Grímur?? Og Hafdís þú verður að skella inn fréttum þegar þú kemur með þitt kríli.
Látið heyra í ykkur áfram, svo ég geti haldið áfram að vera á netinu!!
Kv, Sibba sem var með þessu skrítna fólki í nefnd :-)
Bloggar | Breytt 12.6.2007 kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
21.5.2007 | 19:06
Ný nefnd
Hér kemur mynd af nýju nefndinni, en í henni eru: Kristján, Anna Kristín, Ingunn, Hreinn og Leó sem var ekki í Þingborg og þar af leiðandi ekki á myndinni. Flott fólk í næstu nefnd!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.5.2007 | 15:50
Takk fyrir síðast!
Hæ, hæ og takk fyrir síðast. Nefndinni fannst mjög gaman og vonar að þið hin séuð á sama máli
Fullt af myndum komnar inn, njótið vel
Bloggar | Breytt 21.5.2007 kl. 08:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
19.5.2007 | 00:54
Benni og Gummi
Nefndin fór með hvítar rósir og setti á leiðin hjá Benna og Gumma. Með rósunum settum við kveðju frá árgangi 1971.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.5.2007 | 22:29
Hvað segir fólkið?
Eruð þið ekki orðin spennt að mæta?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
16.5.2007 | 13:20
Hvað ætlar þú að drekka með matnum???
Jæja, bara 3 dagar þangað til við hittumst Nú má enginn klikka á að kaupa drykki til að taka með sér, hvort sem það er gos eða annað Um að gera að kæla allt vel svo það haldist ferskt fram á kvöldið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2007 | 12:57
Vel hefur gengið að fá borgað....
nokkrir eiga þó eftir að leggja inn á reikninginn og biðjum við þá um að gera það hið snarasta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 16:14
Munið eftir að borga!
Munið að það er í dag sem á að borga fyrir árgangsmótið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.5.2007 | 08:37
Fjölskyldutengsl
Í árgangi 1971 eru ýmis tengsl á milli fólks, bæði ættartengsl og síðan hefur fólk t.d. tengst í gegnum maka sína. Látið nú í ykkur heyra!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar