Nýjar fréttir

Jæja er ekki komin tími til að setja inn eitthvað af upplýsingum hér á þessa fínu síðu okkar.

Þann 19. maí ætlum við að hittast í Þingborg, þar ætlum við að borða góða steik saman að hætti Sölfa Hilmars afbragðskokks. Á eftir verður svo slegið upp balli, þar sem spiluð verða gömul og góð Duran Duran lög og  jafnvel Wham!!! Enn er verið að vinna í hljómsveitarmálum en fréttir af því koma inn mjög fljótlega.

Nánari dagskrá og tímasetningar koma líka fljótlega inn.

Nú eru allar bekkjamyndirnar komnar inn og einnig var skólinn svo góður að lána okkur gamla kennaramynd!! Fleiri myndir eru svo væntanlega, m.a. úr 6.bekkjar ferðalaginu og Þórsmerkurferð í 9. bekk. Sem allir muna vel eftir er það ekki??

Verið svo dugleg að kvitta fyrir komu ykkar og láta vita af ykkur.

Kv. Nefndin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nefndin
Í næstu nefnd eru: Anna Kristín, Ingunn, Hreinn, Kristján Vignis og Leó. Þau ætla að halda út þessari síðu okkur öllum til gagns og gaman. 

Spurt er

Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband