Brjáluð umferð.

Hæ, hæ allir.

Gaman að sjá hvað það er orðin mikil umferð á síðunni. Í dag eru yfir hundrað búnir að skoða síðuna og alltaf er að fjölga þeim sem láta vita af sér. Það er frábært. Og miðað við skoðanakönnunina er nánast 100% mæting Tounge. Gaman að því. Svo eru nýjar gamlar myndir væntanlegar á næstu dögum. það ótrúlega gaman að skoða þessar myndir og sjá hvað fólk hefur breyst misjafnlega mikið. Sumir eru allveg eins og fyrir 20 árum en aðrir nær óþekkjanlegir LoL.

 En....hvernig lýst ykkur á að hafa keppni á milli bekkja ( miðum við bekkjamyndirnar ) í mætingu?? Einhver getur tekið að sér að hvetja sína bekkjarfélaga í að mæta og svo sjáum við 19. maí hver vinnur. Skilst á Lindu að hennar bekkur hafi verið fjölmennastur fyrir 5 árum!!! Við getum ekki látið það gerast aftur, þá verður sá bekkur bara montin og pirrandi Devil.

Verið áfram dugleg að láta vita af ykkur og koma með hugmyndir.

Kv. Sibba.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey var ekki Sigga með okkur í bekk....afhverju er hún ekki á myndinni?? eða var hún í öðrum?? ég man ekki neitt

Mæja (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 00:00

2 identicon

Sigga var í okkar bekk, en hún var veik eða eitthvað. Það vantar einhverja á myndirnar, því miður, Rannveig er t.d. ekki heldur á okkar mynd . Verðum að fá aðrar myndir af þeim svo þær séu nú með .

Sibba (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 00:08

3 identicon

Mér sýnist heldur ekki vera myndir af Ástu Siggu, Jóni Páli og Hafdísi Grétarsdóttur.  Í hvaða bekk voruð þið?

Linda (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 08:55

4 identicon

Hafdís var með okkur í AJ bekknum. Hún var líka veik þennan dag þegar myndatakan var. Ég skal koma með myndir inn af henni,, alveg sjóðheitar

Kveðja

Magga Auður

magga auður (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nefndin
Í næstu nefnd eru: Anna Kristín, Ingunn, Hreinn, Kristján Vignis og Leó. Þau ætla að halda út þessari síðu okkur öllum til gagns og gaman. 

Spurt er

Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband