Gaman væri að fá myndir af sem flestum. Endilega ef þið lumið á myndum og viljið leyfa okkur hinum að njóta þeirra með ykkur, komið þeim þá til nefndarinnar. Annað hvort að skanna þær sjálf inn og senda eða þá að láta einhvern úr nefndinni fá myndirnar til þess að skanna inn.
Komnar nýjar myndir frá Guðfinnu og Lindu, þær dreifðust á öll albúmin.
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG held að ég hafi bara ekki fests á filmu á þessum árum
Mæja (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 15:08
Vonandi á eftir að koma í ljós að það er ekki rétt hjá þér Mæja
Linda (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 15:45
Miðað við tísku þessara ára þá er ég voða fegin að ég skuli bara finnast á tveimur bekkjamyndum. Merkilegt hvað maður man samt eftir mörgum af þessum fötum.
Væri ekki ráð að hafa albúm með okkur eins og við lítum út í dag svo maður þekki nú einhverja ef ég kemst?
Kveðja Sóla
Sóla (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 18:32
Góð hugmynd Sóla....hver er svo annars Sóla???
Kveðja Steinunn
Steinunn K.H (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 23:46
Hlýðir stundum nafninu Sólveig Lind við formleg tækifæri
Sóla (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 11:38
Já snilldarhugmynd Sóla Þar sem það er ekki alveg víst að ég komist þá væri rosa gaman að sjá alla á myndum bara. Vonandi tekur nefndin þetta til athugunar...og Steina ekki klikka á að senda þínar myndir Kveðja Fjóla
Fjóla Hallgríms (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 13:05
Siggi Bogi var einmitt búin að koma þessari hugmynd til okkar fyrir nokkru og við áttum bara eftir að ræða hana betur. En sendið okkur bara myndir af ykkur og við setjum þær inn. Fjóla þú reynir eins og þú getur að komast og þú líka Sóla, er það ekki???
Linda (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 13:15
Júbb langar mikið til að koma...bara pínu ferðalag að komast til ykkar kemur í ljós bara þegar nær dregur. Kv Fjóla í sveitasælunni
Fjóla Hallgríms (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 13:39
Í hvaða sveit ertu Fjóla?....ein forvitinn...
Mæja (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 19:21
'A heima á siglufirði
Fjóla Hallgríms (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 20:20
Hér er mynd af mér, ekkert breyst.
Tómas Þóroddsson, 23.4.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.