24.4.2007 | 22:47
Fullt af myndum
Vorum að setja inn fullt, fullt af myndum, frábært hvað þið eruð dugleg að koma myndum til okkar. Við settum myndirnar úr 6. bekkjarferðinni í sér albúm því þær voru orðnar svo margar. Annars eru nýjar myndir í öllum albúmum.
Skoðið og skemmtið ykkur .
kv. nefndin.
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja loksins kom mynd af mér...ég var farin að halda að ég hefði ekki verið með í þessum árgangi.
En verð að játa að ég man ekki eftir öllum..... og þegar ég skoðaði myndirnar síðan þið hittust í Golfskálanum...þá var ég alveg út á túni...
En hvenær 2002 hittust þið þar?? Veit allavega að ég var ekki þar.
Mæja (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 19:51
Við hittumst örugglega um haustið.
Linda (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.