Fréttir af skráningu á bekkjarmót

Nú eru 25 búnir að skrá sig (þar á meðal nefndin) á bekkjarmótið.  9 úr M.J.M., 7 úr A.J., 6 úr Þ.H. og 3 úr S.M.

Í kvittukeppninni eru nemendur úr  Þ.H. bekknum að taka hina bekkina í bakaríið! Haldið áfram að kvitta undir ykkar bekk, keppnin er ekki búinWink.

Ekki hika við að skrifa í gestabók og skrifa athugasemdir við færslur frá nefndinni og myndir.  Það er svo miklu skemmtilegra að fara inn á síðuna þegar eitthvað er að gerast á henni.  Það þarf ekki að skrifa mikið, heldur aðalmálið að láta vita af sér.

Nefndin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær líkur skráningu ??

Mæja (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 20:24

2 identicon

Það á að vera búið að skrá sig fyrir 9.maí.

Linda (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 20:47

3 identicon

Vil nú benda á að A.J bekkurinn er að koma sterkur inn í þessari keppni. Eitthvað annað en S.M. bekkurinn. Hverjir voru eiginlega í honum???

Sibba (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 02:14

4 identicon

Vil nú benda á að A.J bekkurinn er að koma sterkur inn í þessari keppni. Eitthvað annað en S.M. bekkurinn. Hverjir voru eiginlega í honum???

Sibba (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 02:14

5 identicon

Landslagið breytt frá því í gær í kvittukeppninni.  Núna eru 10 búnir að skrá sig í AJ og MJM, 8 búnir að skrá sig í ÞH og enginn í SM

MJM, við vinnum þetta!!!!

Linda (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 08:18

6 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Líka gaman að Wham er að rústa '80 keppninni....nema hvað

Tómas Þóroddsson, 28.4.2007 kl. 19:07

7 identicon

Vil bara minna fólk á að koma í snyrtilegum klæðnaði. Gaui Sigurjóns var að hringja í mig og hann hafði áhyggjur af því að fólk kynni ekki lengur að klæða sig, allir myndu koma í gallaskyrtum og svoleiðis. Ég sagði honum að hafa ekki áhyggjur, við værum smekkfólk upp til hópa. Hann varð rólegur. Enda Guðjón ekki þekktur af öðru en rólegheitum og snyrtimennsku, ég held með sanni að ég geti sagt að Guðjón sé svona einskonar George Bush okkar árgangs, viðkunnanlegur, brosmildur, hress og alltaf snyrtilegur.

siggi fannar (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 20:21

8 identicon

Láttu renna af þér Siggi.  Bið fólk að athuga að pósturinn frá Sigga er sendur eftir kvöldmat á laugardegi og þá er Siggi orðinn mjúkur.  Reyndar er þetta allt rétt sem hann segir, nema að ég hafi hringt í hann - og samlíkingin við George doobeljú Bús er hreinlega ærumeiðandi.  Sjáumst samt brosmild, hress og snyrtileg :-)

Gaui Sigurjóns (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 20:26

9 identicon

Láttu renna af þér Siggi.  Bið fólk að athuga að pósturinn frá Sigga er sendur eftir kvöldmat á laugardegi og þá er Siggi orðinn mjúkur.  Reyndar er þetta allt rétt sem hann segir, nema að ég hafi hringt í hann - og samlíkingin við George doobeljú Bús er hreinlega ærumeiðandi.  Sjáumst samt brosmild, hress og snyrtileg :-)

Gaui Sigurjóns (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 20:39

10 identicon

Var einhver bekkur sem hét S.M var þetta ekki 8. SAM? Eða er ég bara að búlla, kv Ragna

Ragna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nefndin
Í næstu nefnd eru: Anna Kristín, Ingunn, Hreinn, Kristján Vignis og Leó. Þau ætla að halda út þessari síðu okkur öllum til gagns og gaman. 

Spurt er

Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband