9.5.2007 | 22:23
Hvar býr svo fólkið????????
Fyrir nokkru var spurt: Hvað heldur þú að margir úr '71 árganginum búi á svæði sem hefur póstnúmer sem byrjar á 8?
Sá sem giskaði á rétt svar var hummm.........Ingunn var soldið séð og gaf tvö svör og var annað þeirra næst rétta svarinu. Ef hún hefði verið í stærðfræðiprófi hjá Óla þá hefði hún fengið vitlaust Sá sem hefði fengið rétt hjá Óla á prófi var hins vegar Lölla Og til að allir verði ánægðir og Ingunn fari ekki að kæra úrskurðinn þá hefur verið ákveðið að þær séu báðar með rétt svar
En á svæði sem hefur póstnúmer sem byrjar á 8 búa 55, á höfuðborgarsvæðinu búa 34. Annar staðar á Íslandi búa 5 og 8 búa erlendis.
Auðvitað er þetta bara það sem við fengum upp gefið í þjóðskrá og svo breyttum við því sem við vissum.
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við förum ekkert allt of langt frá heimahögunum, enda gott að búa á Suðurlandi!
Linda (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.