10.5.2007 | 14:24
Fréttir af skráningu og nefndarstörfum!
Sæl öll.
Í gær hittist nefndin og tók endanlegar ákvarðanir með dagskrána þann 19. maí. Við eigum eftir að koma á hreint nokkrum smáatriðum og þegar það hefur verið gert koma allar upplýsingar á síðuna. Vonandi verður það í kvöld eða á morgun!
Af skráningu er það að segja að hún hefur farið fram úr björtustu vonum! Það er frábært hvað það eru margir búnir að skrá sig og ennþá eru nokkrir að hugsa málið svo að vonandi á talan eftir að hækka!
Fylgist með þegar nýjar fréttir berast. Ennþá er hægt að koma myndum til Sibbu!
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.