Hvaða lög viljið þið heyra?????????

Ef þið mættuð velja eitt lag sem væri spilað þann 19.maí, hvaða lag mundi það vera?  Ekki væri leiðinlegt að fá að heyra einhverja minningu sem bundin er við lagið!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Relax með Frankie goes to Hollywood !

sigurveig (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 15:30

2 identicon

Var Relax ekki með Duran Duran?? Eða er ég svona mikill Whamari að ég þekki bara þeirra lög?? Humm.

Sibba (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 17:10

3 identicon

Another one bites the dust með Queen, klikkað flott lag!  Ég væri reyndar alveg líka til í að heyra Love Really Hurts Without You með Billy Ocean.

Linda (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 18:32

4 identicon

wake me up before you go go ... George Micahel... þótti hann bara flottur..svo var hann bara gay eftir allt saman, þvílík sóun

Jóhanna (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 21:03

5 identicon

Jamm og jæja...nú er komið að mynnisleysinu mikla bara Steina mín eða Anna Kristín...HJÁLP...mann að Madonna var í miklu uppáhaldi ...var ekkert að missa mig yfir Wham og Duran Duran allavega ...nokkuð viss um að allir verði í svaka gír sama hvaða músik verður spiluð...síjú

Fjóla Hallgríms (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 21:17

6 identicon

Nákvæmlega hér er komið að gríðarlega mikilvægum punkti, grundvallaratriði í góðu bekkjarmóti er að velja skemmtilega tónlist... man að ég var hvorki sérstakur Duran, Wham eða Prince aðdáandi, þó maður hafi haft þetta í eyrunum öll diskótekin.  Ég vil náttúrulega heyra eitthvað alvega magnað rokk... t.d. Pride "in the name of love" .   Gæti svo haldið áfram... en bara eitt lag á mann.

Hreinn (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 23:06

7 identicon

Bara að passa upp á að diskótekarinn, sem er grey fætt 1972, missi sig ekki í Prince vitleysuna - hann var frægur fyrir aðdáun sína á honum.  Ég verð með Unforgetable fire LP plötuna í farteskinu fyrir okkur Hreinn - og hún verður spiluð frá a-ö ef hann verður ekki stilltur díjeiinn.  Þetta stefnir í gott mót

Gaui Sigurjóns (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 00:19

8 identicon

Hey frábært Hreinn og Gaui mínir menn U2 er auðvitað albesta hljómsveit í heimi fyrr og síðar. Madonna stóð reyndar uppúr á gaggó-árunum og Frankie goes to Hollywood já og Sibba Relax er með þeim...en ég segi eins og Fjóla sama hvað verður spilað það verða allir í svaka gír enda frábær mæting íhaaaaaaaaaaaaa!!!!!! 

Steinunn K. H (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 23:38

9 identicon

Öll lögin með Duran takk en langar mest að heyra Make my smile

og ég brosi allt kvöldið.

Kveðja Magga Auður

margrét auður (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 11:17

10 Smámynd: Nefndin

 The Reflex er með Duran.  Munar voða litlu hjá þér Sibba, alveg næsti bær við  Kveðja LL

Nefndin, 13.5.2007 kl. 17:06

11 identicon

Þetta sýnir hvað ég er ótrúlega mikið inn í þessu eða þannig . Man ekki einu sinni hvað Wham lögin heita nema kannski wake me up before you go go . Kv. SH

Sibba (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 20:39

12 identicon

Hmmm.... ég sting upp á lagi sem er ekki viðbjóður: Here Comes The Rain Again með Eurythmics.
Annars eru fleiri lög sem væri gaman að heyra, svo sem one-hit-wonderin Somebody's Watching Me með Rockwell eða Nineteen með Paul Hardcastle (var það ekki?). Svo væri líka gaman að heyra: Eyes Without A Face með Billy Idol, Shout með Tears For Fears, Don't You með Simple Minds, eitthvað með A-Ha, Money for Nothing með Dire Straits, West End Girls eða eitthvað annað með Pet Shop Boys, Sledgehammer með Peter Gabriel, Rock Me Amadeus með Falco, Livin' On A Prayer og You Give Love A Bad Name með Bon Jovi, Walk Like An Egyptian með the Bangles, ofl ofl,... Mr. Mister var líka með einhverja skemmtilega nýrómantík.  Níundi áratugurinn hafði jú meira að bjóða en Wham og Duran Duran.

Óli Kristján (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 11:54

13 identicon

vá Óli Kristján er með þetta allt á hreinu en það vantar smá uppá að mínu mati svo að ég læt hér flakka nokkrar góðar sveitir s.s simple minds, simply red, modern talking (vó þeir voru æði) já og ekki má gleyma sheenu easton og kim wild(þær voru svo töff  hélt reyndar ekkert svakalega upp á þær að öðru leyti) en tek undir með ykkur hér að ofan það skiptir kannski ekki öllu hvað er spilað það verður fjör hvort sem það verður spilað durham (duran, wham) eða eitthvað annað sjáumst hress.

Anna Kr. (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 14:32

14 identicon

Já af hverju hefur engin minnst á Limahl og Kajagoogoo. Ég vil heyra To shy

Og líka Howard Jones takk.

Kveðja Magga Auður

margrét auður (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 15:41

15 identicon

Já og Steindór greyið er ekki tæknivæddur svo ég kem fram hér óskalagi fyrir hann sem er The eye of the tiger. Kannski minnir þetta lag ykkur á Sævar Óla en minnir mig bara á Steindór.

Kveðja , Magga Auður

margrét auður (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 15:47

16 identicon

Ég heyri að þið hafið litlu gleymt varðandi tónlistina - sumt á þessum tíma flokkast sjálfsagt sem slæm tónlist og margt annað sem eitthvað mun verra. Í því sambandi má ekki gleyma íslensku ofurpoppurunum, en þeir voru margir "hársbreidd" frá því að öðlast heimsfrægð (vantaði sjálfsagt hæfa umboðsmanninn Einar Bárða). Þrátt fyrir miklar vinsældir og frægð á sínum tíma þá vill svo "undarlega" til að þeirra lög hljóma ekki lengur í viðtækinu!!! Fremstan í flokki má sjálfsagt nefna Herbert Guðmundsson, svo auðvitað Geiri Sæm og hét svo ekki ein hljómsveitin Rikshaw? 

p.s. Sigurveig varst þú ekki með plaggat af einhverjum ofannefndum í herberginu þínu? 

Kveðja Smári

Smári (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nefndin
Í næstu nefnd eru: Anna Kristín, Ingunn, Hreinn, Kristján Vignis og Leó. Þau ætla að halda út þessari síðu okkur öllum til gagns og gaman. 

Spurt er

Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband