21.5.2007 | 19:06
Ný nefnd
Hér kemur mynd af nýju nefndinni, en í henni eru: Kristján, Anna Kristín, Ingunn, Hreinn og Leó sem var ekki í Þingborg og þar af leiðandi ekki á myndinni. Flott fólk í næstu nefnd!
Tenglar
Mætingarlisti
- Mætingarlistinn 19. maí!!! Er þitt nafn komið á listann??
Kvittukeppni
Hér undir eru færslurnar þar sem hægt er að kvitta fyrir sig hjá sínum bekk.
Spurt er
Hvort viltu hafa sem aukavinning í happdrætti??
Hvort viltu frekar hafa sem aðalvinning í happdrætti kvöldsins:
Ætlar þú að mæta 19.maí??
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rosalega flott nefnd. Hlakka strax til að koma á árgangsmótið sem þau skipuleggja .
Sibba (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 21:51
Sammála Sibbu, flott nefnd. Og þau þurfa nú ekki að kvíða fyrir, því það er fyrst og fremst GAMAN að vera í nefnd
Linda (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 23:42
Við vissum hvað við vorum að gera þegar við völdum þetta góða fólk í næstu nefnd Langar bara að þakka fráfarandi nefnd fyrir frábært starf og samveruna. Þetta var svakalega gaman og ég er strax farin að sakna ykkar, snuff, snuff.
sigurveig (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 14:12
Ég er sammála Sigurveigu, ég er strax farin að sakna ykkar , og er alltaf að gá hvort ég sé búin að fá póst frá ykkur og svona. Spurning um að við verðum að fara saman út að borða við tækifæri, svona til að klára dæmið??
Sibba (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.